Gerið sjálf – læsi

Hér munu koma “uppskriftir” af spilum og öðrum viðfangsefnum sem tengjast læsi sem þið getið útbúið í ykkar leik- og grunnskólum og jafnvel heima. Fyrstu lýsingar koma inn nú í febrúar en í heildina er gert ráð fyrir um 20 fjölbreyttum og skemmtilegum “uppskriftum” Þetta er í tengslum við þróunarverkefni sem leikskólinn Nóaborg, 2. bekkur í Háteigsskóla og Halastjarnan sem er frísund Háteigsskóla en þar eru börn í 3. og 4. bekk að vinna að verkefninu. Börnin munu m.a. útbúa spil eða viðfangsefni sem tengist læsi og fer lýsingin hér inn. Þá vinna börnin einnig með rím með það að markmiði að endurgera leikinn Rímlottó fyrir iPad. Verkefnið er styrkt af Skóla- og frístundaráði Reykjavíkur.

Nýjustu “uppskriftirnar” verða alltaf neðstar þ.e. hæsta talan er nýjasta “uppskriftin”.. Það væri frábært að heyra frá ykkur ef þið eruð að prófa eitthvað af þessum hugmyndum. Endilega sendið mér þá póst á annamagga60@gmail.com

1. Skrifað á flísar

2. Stafa- og orðaspil

3. Para saman bókstafi

4. Hvaða orð byrjar á bókstafnum

5. Börnin gera rímlottó og bingó

6. Orðaleikur

7. Viðfangsefni fyrir samverustund eða hópastarf

8. Gulur rauður grænn og blár

9. Bingó þar sem á að finna fyrsta staf eða hljóð í orði

10. Bingó með samsettum orðum

11. Stór stafaspjöld

12. Veiddu rímorð

13. Læsis og æfingaspil

14. Eitt spjald fleiri spil

15. Samstæðuspil og bingó

16. Para saman bókstafi 2

17. Broskarlabingó

18. Skylanders samstæðuspil fyrir 2

19. Regnboginn

20. Nokkrar hugmyndir fyrir föndur og fleira