Gerið sjálf – Stærðfræði

Þróunarsjóður námsgagna hefur styrk paxel123 til að setja hér inn uppskriftir af borðspilum og öðrum viðfangsefnum sem tengjast stærðfræði og munu fyrstu uppskriftirnar væntanlega koma inn í júní. Styrkur var einnig veittur til að bæta við tveimur stærðfræðileikjum á vefinn sem ættu að koma á haustönn.

1. Leikur með form fyrir þau yngstu

2. Setja sama fjölda

3. Formaspil

4. Para saman form á vegg

5. Pizza veisla

6. Para saman tölustafi og form með því að skrúfa tappa

7. Gera mynstur eftir fyrirmynd úr Lego kubbum

8. Sjóræningjaspil

9, Bingó með talnarugli

10. Formasúpa

11. Stærðfræði í samverustund eða hópastarfi

12. Einfalt borðspil sniðið að þátttakendum

13. Íspinnaspýtur og stærðfræði

14. Nokkrar föndurhugmyndir sem tengjast stærðfræði

15. Tölustafaspilið