Verkefni til útprentunar

Nýjustu verkefnin eru efst á síðunni og nú má sjá hvenær þau eru sett inn. Ég mun flokka verkefnin á næstunni þannig að auðveldara verði að finna verkefni sem verið er að leita að.

Hér fyrir neðan má finna fjölbreytt verkefnablöð til útprentunar. Nú þegar eru komin um 200 verkefni og smátt og smátt munu fleiri bætast við.Þetta eru aðallega verkefni sem tengjast stærðfræði og móðurmáli. Það þarf að lita, klippa, líma, telja, reikna, nota tening, nota spilastokk, teikna, hefta o.s.frv. Verkefnin henta börnum frá c.a. fjögurra ára. Sum verkefnanna krefjast einhverrar lestrarkunnáttu hjá börnunum. Það væri gaman að heyra frá ykkur sem prófið þetta; hvernig þetta líkar, hvað mætti laga, hvað vantar o.s.frv. Netfangið mitt er annamagga60@gmail.com

Rím:

 Rím – orð og myndir 1    Nýtt í apríl 2018

Rím – orð og myndir 2     Nýtt í apríl 2018

Rím – orð og myndir 3      Nýtt í apríl 2018

 Krossgáta með rími 2   Nýtt í apríl 2018

Krossgáta með rími     Nýtt í mars 2018

Teikna rímmyndir 1 

Teikna rímmyndir 2

Teikna rímmyndir 3

Tengja saman rímmyndir 1

Tengja saman rímmyndir 2

 

Andheiti og samheiti:

Krossgáta með andheitum     Nýtt í mars 2018

Krossgáta með samheitum     Nýtt í mars 2018

Samheiti 1

Samheiti 2

Andheiti 1

Andheiti 2 

 

Samhljóðar og sérhljóðar:

Finna ákveðna samhljóða í orðum 1   Nýtt í mars 2018

Finna ákveðna samhljóða í orðum 2    Nýtt í mars 2018

Finna ákveðna sérhljóða í orðum 1    Nýtt í mars 2018

Finna ákveðna sérhljóða í orðum 2    Nýtt í mars 2018

Finna samhljóða í orði 1     Nýtt í mars 2018

Finna samhljóða í orði 2     Nýtt í mars 2018

Finna samhljóða í orði 3     Nýtt í mars 2018

Finna sérhljóða í orði 1     Nýtt í mars 2018

Finna sérhljóða í orði 2     Nýtt í mars 2018

 

Fyrsti bókstafur í orði:

 Finna fyrstu tvo stafi í orðum 1    Nýtt í apríl 2018

Finna fyrstu tvo stafi í orðum 2     Nýtt í apríl 2018

Á hvaða bókstaf byrja orðin 1      Nýtt í mars 2018

Á hvaða bókstaf byrja orðin 2   Nýtt í mars 2018

Á hvaða bókstaf byrja orðin 3     Nýtt í mars 2018

Á hvaða bókstaf byrja orðin 4     Nýtt í mars 2018

Á hvaða bókstaf byrja orðin 5     Nýtt í mars 2018

Teikna eitthvað sem byrjar á ákveðnum bókstaf og skrifa orðið 1     Nýtt í mars 2018

Teikna eitthvað sem byrjar á ákveðnum bókstaf og skrifa orðið 2     Nýtt í mars 2018

Teikna eitthvað sem byrjar á ákveðnum bókstaf og skrifa orðið 3     Nýtt í mars 2018

Teikna eitthvað sem byrjar á ákveðnum bókstaf og skrifa orðið 4     Nýtt í mars 2018

Teikna eitthvað sem byrjar á ákveðnum bókstaf og skrifa orðið 5     Nýtt í mars 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð V      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð T      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð S      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð R      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð P      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð N      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð M      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð L      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð K      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð H      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð G      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð F      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð E      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð D      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð B      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði – skrifa orð A og Á      Nýtt í febrúar 2018

Fyrsti stafur í orði 1

Fyrsti stafur í orði 2

Fyrsti stafur í orði 3

Fyrsti stafur í orði 4

Fyrsti stafur í orði 5

Fyrsti stafur í orði 6

Fyrsti stafur í orði 7

Hljóðamyndun 1     Nýtt í febrúar 2018

Hljóðamyndun 2     Nýtt í febrúar 2018

Hljóðamyndun 3   Nýtt í febrúar 2018

Líma myndir við hliðina á réttum bókstaf 1

Líma myndir við hliðina á réttum bókstaf 2

Líma myndir við hliðina á réttum bókstaf 3

 

Leikur með orð:

Hvaða bókstaf vantar í miðju orða – þriggja stafa orð 2       Nýtt í apríl 2018

Hvaða bókstafi vantar í miðju orða – fjögurra stafa orð       Nýtt í apríl 2018

Búa til ný orð úr síðustu tveimur bókstöfunum 1   Nýtt í apríl 2018

Búa til ný orð úr síðustu tveimur bókstöfunum 2    Nýtt í apríl 2018

Búa til ný orð     Nýtt í mars 2018

Finna og skrifa orð sem enda á sömu stöfum 2    Nýtt í mars 2018

Finna og skrifa orð sem enda á sömu stöfum    Nýtt í mars 2018

Finna orð sem innihalda EST og skrifa þau     Nýtt í mars 2018

Finna orð sem innihalda ÍM og skrifa þau    Nýtt í mars 2018

Finna orð sem innihalda ÓL og skrifa þau    Nýtt í mars 2018

Hvaða staf vantar í orðið 1     Nýtt í mars 2018

Hvaða staf vantar í orðið 2     Nýtt í mars 2018

Teikna myndir af einhverju sem endar á ál og skrifa orðið     Nýtt í mars 2018

Teikna myndir af einhverju sem endar á fa og skrifa orðið     Nýtt í mars 2018

Teikna myndir af einhverju sem endar á ll og skrifa orðið     Nýtt í mars 2018

Teikna myndir af einhverju sem endar á ur og skrifa orðið     Nýtt í mars 2018

Teikna myndir af einhverju sem endar á ÚS og skrifa orðið    Nýtt í mars 2018

Tengja myndir við lýsingu og skrifa orð 1     Nýtt í mars 2018

Tengja myndir við lýsingu og skrifa orð 2     Nýtt í mars 2018

Para saman orð og myndir 1     Nýtt í febrúar 2018

Para saman orð og myndir 2     Nýtt í febrúar 2018

Para saman orð og myndir 3     Nýtt í febrúar 2018

Para saman orð og myndir 4     Nýtt í febrúar 2018

Para saman orð og myndir 5     Nýtt í febrúar 2018

Para saman orð og myndir 6     Nýtt í febrúar 2018

Raða stöfum í orð 8

Raða stöfum í orð 7

Raða stöfum í orð 6

Raða stöfum í orð 5

Raða stöfum í orð 4

Raða stöfum í orð 3

Raða stöfum í orð 2

Raða stöfum í orð 1

Para saman orð og myndir 1

Para saman orð og myndir 2

Para saman orð og myndir 3

Para saman orð og myndir 4

Para saman orð og myndir 5

Para saman orð og myndir 6

Búa til nýtt orð 1

Búa til nýtt orð 2

Búa til nýtt orð 3

 

Stafarugl:

Stafarugl – sex stafa orð     Nýtt í apríl 2018

Stafarugl – fimm stafa orð     Nýtt í apríl 2018

Stafarugl – fjögurra stafa orð      Nýtt í apríl 2018

Stafarugl – þriggja stafa orð     Nýtt í apríl 2018

Stafarugl 1

Stafarugl 2

Stafarugl 3

Stafarugl 4

Samsett orð 1

Samsett orð 2

 

Stafrófið og bókstafir:

Skrifa bókstafina sem vantar    Nýtt í mars 2018

Litlir og stórir bókstafir tengdir saman 1

Litlir og stórir bókstafir tengdir saman 2

Litlir og stórir bókstafir tengdir saman 3

 

Atkvæði í orðum:

Skrifa fjölda atkvæða 1   Nýtt í apríl 2018

Skrifa fjölda atkvæða 2   Nýtt í apríl 2018

Klippa – klappa atkvæði – líma 1

Klippa – klappa atkvæði – líma 2

Orð og atkvæði 1

Orð og atkvæði 2

Orð og atkvæði 3

Orð og atkvæði 4

 

Skrifa :

 Skrifaðu orðin rétt 1     Nýtt í apríl 2018

Skrifaðu orðin rétt 2      Nýtt í apríl 2018

Skrifaðu orðin rétt 3      Nýtt í apríl 2018

Skrifaðu orðin rétt 4      Nýtt í apríl 2018

Skrifaðu orðin rétt 5      Nýtt í apríl 2018

 Skrifa orð sem byrja á sömu tveimur bókstöfunum 1    Nýtt í apríl 2018

Skrifa orð sem byrja á sömu tveimur bókstöfunum 2     Nýtt í apríl 2018

Skrifaðu orðið 1

Skrifaðu orðið 1 a

Skrifaðu orðið 1 b

Telja út stafi og skrifa orð 1

Telja út stafi og skrifa orð 2

Telja út stafi og skrifa orð 3

 

Reikna:

Leggja saman og fá útkomuna 5 eða 6   Nýtt í apríl 2018

Frádráttur    Nýtt í mars 2018

Samlagning     Nýtt í mars 2018

Setja álegg á pizzusneiðar    Nýtt í mars 2018

Leggja saman doppur á Domino kubbum

Leggja saman og skrá

Leggja saman útkomu á tveimur teningum og raða jafnmörgum kubbum

Reikna upp í 6

Reikna upp í 10

 

Form:

 Klára að teikna form    Nýtt í apríl 2018

Fínhreyfingar – hringur    Nýtt í apríl 2018

Gera mynd úr formum     Nýtt í mars 2018

Mæla ferninga    Nýtt í mars 2018

Para saman form og liti – fínhreyfingaæfing     Nýtt í febrúar 2018

Lita, telja og skrá form     Nýtt í febrúar 2018

Lita og telja form

Formaórói

Gera eins formamynd

Gera formastelpu

Búa til formakarl

Teikna fleiri myndir úr formum

 

Tölustafir og talning:

Klippa – telja – skrifa tölustafi 1     Nýtt í mars 2018

Talnarunur     Nýtt í mars 2018

Telja fjölda, líma tölustafinn og skrifa tölustafina sem koma á eftir í réttri röð    Nýtt í mars 2018

Telja fjölda, líma tölustafinn og skrifa tölustafina sem koma á undan í réttri röð     Nýtt í mars 2018

Para saman tölustafi og réttan fjölda 1

Para saman tölustafi og réttan fjölda 2

Klippa – líma – telja fjölda     Nýtt í febrúar 2018

Fleiri – færri – jafnmargir

Klippa út ferninga frá 1-10 og líma við réttan tölustaf

Klippa út fjölda, telja og líma hjá réttum tölustaf

Telja fjölda í ramma og líma hjá réttum tölustaf a

Telja fjölda í ramma og líma hjá réttum tölustaf b

Telja fjölda í ramma og líma hjá réttum tölustaf c

Telja og líma jafnmarga

Telja og þræða jafnmarga

Telja stafi í vísum og skrá fjöldann 1

Telja stafi í vísum og skrá fjöldann 2

Klippa út tölustafi og líma í rétta röð

Ávaxtakarfan

Ávaxtasalat

Klippa út hringi og raða eins og á teningi

Stimpla fingraför

Telja út stafi og skrifa orð 1

Telja út stafi og skrifa orð 2

Telja út stafi og skrifa orð 3

 

Mynstur:

Klippa – líma og klára mynstur     Nýtt í febrúar 2018

Klára mynstur     Nýtt í febrúar 2018

Búa til mynstur og láta annan svo gera eins

Klára að lita mynstur

Klára að teikna mynstur – búa til eigið mynstur

Kláraðu að teikna mynstrið og litaðu það svo

Lita eins mynstur 1

Lita eins mynstur 1a

Lita eins mynstur 1 b

Lita eins mynstur 1 c

Lita eins mynstur 2

Lita eins mynstur 2a

Lita eins mynstur 2 b

Lita eins mynstur 2 c

Lita eins mynstur 3

Lita eins mynstur 3a

Lita eins mynstur 3 b

Lita eins mynstur 3 c

Para saman eins mynstur 1

Para saman eins mynstur 2

 

Súlurit:

Teningur og súlurit    Nýtt í mars 2018

Súlurit 1

Súlurit 2

Lita jafnmarga

Póstleikur

 

Speglun:

Speglun 1

Speglun 2

Spil:

Teningabingó

Einfalt teningaspil fyrir tvo leikmenn

Hjarta – spaði – tígull – lauf (teningaspil fyrir tvo til fjóra)

Talningaleikur

Teningar og bókstafir

Búa til speglun og láta annan spegla

Teningaspil

 

Hugtakaskilningur:

Hart – mjúkt

Mjúkt – hart

Raða í tímaröð 1

Raða í tímaröð 2